Jæja þá er stelpan loksins komin úr fríinu úthvíld og sæl. Það er svo mikið að segja frá að ég veit ekkert hvar ég á að byrja. Jú kannski: ÞAÐ VAR GEGGJAÐ ÚTI!!!!!!!! Rosa gaman í bústaðnum og fínt að fara á Ísafjörðinn. En ég ætla bara að skrifa ritgerð seinna, það er nóg að gera í vinnunni hjá mér (not) ;)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home