Jæja þá er sumarið komið með skipulagi fyrir partý og útilegur. Það verður sko nóg að gera. En ég og Doddi höfum víst verið skipuð í nefndir. Doddi er kominn í útilegunefnd og á því að sjá um að skipuleggja Villi-nörda útilegur. Ég var aftur á móti skipuð í Eurovisionnefnd (I wonder why????). Og þar með er ég að skipuleggja Villi-nörda Eurovision partý en að sjálfsögðu er fólk líka velkomið sem er ekki í Villi-nörda félaginu. Enn er óvíst hvar partýið fer fram. Ég á allavega 2 sjónvörp og býð ég því fram mitt húsnæði til partýhalds. En allar aðrar tilllögur eru vel þegnar.
Allir sem koma verða að halda með einhverju af löndunum sem keppa og það mega ekki 2 halda með sama landinu. Allir verða að koma með fána frá því landi sem þeir halda með. Ég og Doddi munum fara að vinna í því að redda flottum fánum sem hægt verður að prenta út.
En nú verða bara allir að skrá sig hér í comments (Margir tjá sig) fyrir neðan svo þið getið fest ykkur land til að halda með. En munið það mega engir 2 vera með sama fána!!! Nú er bara að drífa í að skrá sig því fyrstur kemur fyrstur fær!!!!
BTW: Eurovision fer fram laugardaginn 24. maí kl. 19.............
Allir sem koma verða að halda með einhverju af löndunum sem keppa og það mega ekki 2 halda með sama landinu. Allir verða að koma með fána frá því landi sem þeir halda með. Ég og Doddi munum fara að vinna í því að redda flottum fánum sem hægt verður að prenta út.
En nú verða bara allir að skrá sig hér í comments (Margir tjá sig) fyrir neðan svo þið getið fest ykkur land til að halda með. En munið það mega engir 2 vera með sama fána!!! Nú er bara að drífa í að skrá sig því fyrstur kemur fyrstur fær!!!!
BTW: Eurovision fer fram laugardaginn 24. maí kl. 19.............
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home