Hennar hlið á gærkvöldinu:
Hann var í furðulegu skapi í gærkvöldi. Við höfðum ákveðið að hittast á
kaffihúsi yfir einum drykk eða svo. Ég hélt að það væri mér að kenna,
þar sem ég var heldur sein vegna þess að ég var að versla með stelpunum
og gleymdi mér aðeins. Hann minntist samt ekkert á það. Okkur gekk
ekkert að ná saman, svo ég hélt að það yrði kannski þægilegra að vera
einhverstaðar þar sem við gætum verið ein, svo við fórum á mjög
rómantískt veitingahús. En hann var ennþá í ferlega furðulegu skapi. Ég
reyndi að hressa hann og var farin að spá í hvort að þetta væri bara ég
eða hvort eitthvað alvarlegt væri í gangi. Ég spurði hann, en hann
svaraði því neitandi. En ég var ekki viss. Allavega, á leiðinni heim,
þá sagði ég honum hvað ég elskaði hann heitt. Hann setti hendina utan
um mig, en svaraði mér ekki. Ég veit ekki hvað í fjandanum það á að
þýða, því ég var nú kannski að vonast til að hann myndi segja að hann
elskaði mig líka eða eitthvað. Við komum loksins heim og ég var farin
að spá í hvort hann ætlaði að dömpa mér. Ég reyndi að fá hann til að
tala, en hann kveikti bara á sjónvarpinu. Þá gafst ég upp og fór í
rúmið. Mér til mikillar undrunar þá kom hann upp til mín um það bil 20
mínútum seinna. Við gerðum það, en hann virtist ennþá vera utan við
sig. Eftir sexið; dauðlangaði mig að hundskamma hann, en ég grét mig
bara í svefn. Ég veit ekki hvað ég á að gera lengur. Ég meina, í
alvöru. Ég held að hann sé farinn að halda framhjá mér.
Hans hlið á gærkvöldinu:
Liverpool tapaði. Ég fékk þó að ríða.
Hann var í furðulegu skapi í gærkvöldi. Við höfðum ákveðið að hittast á
kaffihúsi yfir einum drykk eða svo. Ég hélt að það væri mér að kenna,
þar sem ég var heldur sein vegna þess að ég var að versla með stelpunum
og gleymdi mér aðeins. Hann minntist samt ekkert á það. Okkur gekk
ekkert að ná saman, svo ég hélt að það yrði kannski þægilegra að vera
einhverstaðar þar sem við gætum verið ein, svo við fórum á mjög
rómantískt veitingahús. En hann var ennþá í ferlega furðulegu skapi. Ég
reyndi að hressa hann og var farin að spá í hvort að þetta væri bara ég
eða hvort eitthvað alvarlegt væri í gangi. Ég spurði hann, en hann
svaraði því neitandi. En ég var ekki viss. Allavega, á leiðinni heim,
þá sagði ég honum hvað ég elskaði hann heitt. Hann setti hendina utan
um mig, en svaraði mér ekki. Ég veit ekki hvað í fjandanum það á að
þýða, því ég var nú kannski að vonast til að hann myndi segja að hann
elskaði mig líka eða eitthvað. Við komum loksins heim og ég var farin
að spá í hvort hann ætlaði að dömpa mér. Ég reyndi að fá hann til að
tala, en hann kveikti bara á sjónvarpinu. Þá gafst ég upp og fór í
rúmið. Mér til mikillar undrunar þá kom hann upp til mín um það bil 20
mínútum seinna. Við gerðum það, en hann virtist ennþá vera utan við
sig. Eftir sexið; dauðlangaði mig að hundskamma hann, en ég grét mig
bara í svefn. Ég veit ekki hvað ég á að gera lengur. Ég meina, í
alvöru. Ég held að hann sé farinn að halda framhjá mér.
Hans hlið á gærkvöldinu:
Liverpool tapaði. Ég fékk þó að ríða.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home