Bored
Well mín bara búin að henda í vél, fara í sturtu og smella upp eins og einu feisi. Þar sem ég hef ekkert annað að gera (m.ö.o. nenni engu) þá ætla ég bara að sitja hér við tölvuna og bulla eitthvað öðrum og sjálfri mér til gamans og yndisauka :)
Það sem er mér efst í huga þessa dagana er skiptinám sem ég er að hugsa um að fara í á þriðja árinu mínu. Þar sem skólinn er að breytast í þriggja anna kerfi þá mundi þetta skiptinám eiga sér stað haustið 2006 og fram að jólum. Ekki seinna vænna að byrja að spá sko.
Helst langar mig til Frakklands. Er búin að reyna að lesa mig til en þar sem síðan er á frönsku og ég er ekki aldeilis sleip í henni enn (m.ö.o. kann ekki staf í henni) þá er þetta að ganga eitthvað brösulega.
Einnig langar mig ýkt til Barcelona en þar er bara hægt að fara í masterinn. Hmmmm ætti kannski bara að klára BS-inn hér og fara svo til Barcelona......
Svo var ég farin að hitna fyrir USA eða skóla í Arkansas þar til ég komst að því að þetta er mikið trúarríki og ekki einu sinni hægt að kaupa bjór. Mohahahhaha ekki beint rétti staðurinn fyrir mig. Blöööö.
Svo er það alltaf Kanada. Vigga og Arndís eru að spá í að fara þangað og Vigga er að reyna að opna augu mín fyrir þeim tækifærum sem liggja þar....
En enn sem komið er þá er það Frakkland sem á hug minn og hjarta í þessu vali. Ég meina sjáiði pleisið. Held ég væri bara best geymd þarna.
Hvað segið þið (sem aldrei commentið) um þetta?
franceAWAY
Well mín bara búin að henda í vél, fara í sturtu og smella upp eins og einu feisi. Þar sem ég hef ekkert annað að gera (m.ö.o. nenni engu) þá ætla ég bara að sitja hér við tölvuna og bulla eitthvað öðrum og sjálfri mér til gamans og yndisauka :)
Það sem er mér efst í huga þessa dagana er skiptinám sem ég er að hugsa um að fara í á þriðja árinu mínu. Þar sem skólinn er að breytast í þriggja anna kerfi þá mundi þetta skiptinám eiga sér stað haustið 2006 og fram að jólum. Ekki seinna vænna að byrja að spá sko.
Helst langar mig til Frakklands. Er búin að reyna að lesa mig til en þar sem síðan er á frönsku og ég er ekki aldeilis sleip í henni enn (m.ö.o. kann ekki staf í henni) þá er þetta að ganga eitthvað brösulega.
Einnig langar mig ýkt til Barcelona en þar er bara hægt að fara í masterinn. Hmmmm ætti kannski bara að klára BS-inn hér og fara svo til Barcelona......
Svo var ég farin að hitna fyrir USA eða skóla í Arkansas þar til ég komst að því að þetta er mikið trúarríki og ekki einu sinni hægt að kaupa bjór. Mohahahhaha ekki beint rétti staðurinn fyrir mig. Blöööö.
Svo er það alltaf Kanada. Vigga og Arndís eru að spá í að fara þangað og Vigga er að reyna að opna augu mín fyrir þeim tækifærum sem liggja þar....
En enn sem komið er þá er það Frakkland sem á hug minn og hjarta í þessu vali. Ég meina sjáiði pleisið. Held ég væri bara best geymd þarna.
Hvað segið þið (sem aldrei commentið) um þetta?
franceAWAY
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home