RebZ, villikisi með meiru :o)

Of mikið af húsverkum valda heilaskaða....

þriðjudagur, maí 17, 2005

Minning

Þrjú af frændfólki mínu hafa kvatt þennan heim síðustu vikur. Það eru Lilja Halldórsdóttir, systir afa Dúlla, sem lést í síðasta mánuði, Helga Stígsdóttir, systir ömmu Rebekku, sem var jarðsett þann 7. maí síðastliðinn og að lokum Lassi, einnig bróðir afa Dúlla en hann lést nú í vikunni. Blessuð sé minning þeirra.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home