RebZ, villikisi með meiru :o)

Of mikið af húsverkum valda heilaskaða....

miðvikudagur, maí 18, 2005

Skúra skrúbba bóna

Úff enn eina ferðina. Ég og Arndís fórum í íbúðina sem við erum að þrífa aftur í dag til að klára. Ætluðum að vera 3 tíma að massa þetta bött nóóóó okkur tókst að vera hátt í 7 tíma. Reyndar voru pásur ófáar svona fyrstu tímana, fengum okkur ekki í að vera dúlegar en svo spýttum við bara í lófana og kláruðum. Ebba kom svo og tók þetta út hjá okkur og fannst allt voða fínt. Reyndar vantaði smá á kísilhreinsun (gubb hrein geðveiki) en við redduðum því voða fljótt. Nú eru bara 3 herbergi sem við eigum eftir að taka og ein sameign. Og smá Ebbuvinn á morgun hjá mér. Þannig að nóg er að gera.
Jæja nú er Oprah í TV og hún var víst að leika í Desp. Ætla að skoða þetta smá.

síja mæ friends ;o)
oprAWAY

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home