Skotland eða Bretland eða einhver landamæri í háloftunum
Well við erum í flúunni einhversstaðar yfir einhverju landi. Ágiskanir eru Bretland og Skotland. Æ dónt ker, ég er búin með bjór og hvítvín. Var að kaupa mér geggjaðan rollubol(mememe) (tók ákvörðun um kaupin fyrir vikum síðan þegar ég skoðaði hvað væri selt í vélinni og í hvað ég gæti mögulega eytt einhverjum peningum í). Sem sagt það voru til 6 bolir, við erum 7 þannig að Bjartur Logi sættist á að fá ekki bol. En þeir sem eru með mér í fluginu til London eru: Abra, Jóhanna, Ingibjörg Ingva, Höddson (bakarinn), Jón Halldór (hjartagosinn) og Bjartur Logi sem skín skært að venju. Svo ég :)
Þegar við lendum í London förum við beint á hótelið og höfum okkur til út að borða víííííí. Vona bara að þessir vitleysingar sem sitja hjá mér (*hóst JH og Baker hóst*) fari að slaka á. Hahahahha djókur smá action í gangi hér.
En allavega þá er ég að drita þessi orð inn í Word og mun pubblissa þessu á bloggið mitt um leið og ég finn internetsamband, er að vonast til að það sé á hótelinu í Lond þá mun ég skella þessu inn, annars bara að bíða eftir komu til Sjanghææææææææææ. Já spáið í því, ég er á leiðinni til Sjanghæ er varla að trúa þessu sjatturrrrrrr.
Óska öllum gleðilegra jóla og allt það múhhahahaha or not.
Ble
Strákarnir vilja segja eftirfarandi:
JH:
Halló allir saman helv.... hyskið drullist til að commenta bloggið hennar Rebekku minnar, við erum núna að fara að lenda þannig að við verðum að fara að sign off núna. Skrifum meira þegar við lendum vonandi heil á höldnu í London eða þá bara í Sjanghææææææææ.......
Höddson:
Þetta er ömurlegt lið og allir vinir á þjóðhátíð trallalalalalla. Það er stjarna á rassgatinu á rollunni okkar meheheheeheeee.
Sjanghæ here I am :)
Well minns er mættur í Kínalandið. Ekkert varð af bloggi í London eins og efni stóðu til. En hér ætla ég að stikla á því helsta sem gerst hefur.
Lentum í London, sumir hressari en aðrir. Tókum taxa beint á hótelið sem tók rúman klukkara þar sem við lentum á Stansted. Titturinn (já hann Óli okkar, ekki delinn á Jóni H eins og sumir héldu) tók á móti okkur með köldum öllara, ekki annað hægt fyrir þyrsta ferðamenn frá klakanum. Allir skiptu um föt og gerðu sig smá sætari fyrir kvöldið. Svo var rúllað í leigara og farið yfir í Soho. Þessi veitingastaður var bara geggjaður, ógó flottur. Þetta var svona eating and dance staður þannig að það var brjáluð stemning allt kvöldið. Allir byrjuðu á því að fá sér Mohító sem hefði kannski átt að endurskoða seinna um kveldið huhuuummm. Minns fékk sér svo brjálað góðan hvítlaukslobster (sem minnti mig á hann Mjúka minn sem er audda Lobsterinn minn).
Svo var bara etið og drukkið létt með matnum og svo audda meiri móhító (*HÓST*) og tjúttað fram eftir nóttu. Það var svo gaman hjá mér og móhító vini mínum að ég dansaði eins og vitleysingur fram eftir nóttu. Bjarti Loga tókst loks að skúra mér út í leigara þegar við vorum bara orðin 2 eftir af hópnum. Skrítið hvað fólk hverfur bara þegar ég skemmti mér svona vel :)
Eftirfarandi gerðist að mér óviðstaddri:
Hjartagosinn tók að sér umferðastjórnun í London.
Hjartagosinn röflaði við einhverja grey stúlkukind í símann alla leiðina upp á hótel. Fékk viðurnefnið ÞRASI veitt af einum lektor við skólann hummmm ekkert nánar út í það hér. Titturinn varð rauðari og rauðari eftir því sem leið á kvöldið. Hann fékk viðurnefnið ÞÖNGULL já og veitt af sama lektor.
Einhver hellti í mig einum of mörgum móhító (kannski bara ég sjálf hummmm) sem olli því að þessi sami lektor gaf mér viðurnefni morguninn eftir. Það varð audda að byrja á Þorn eins og hjá Þöngli og Þrasa þar sem ég kem til með að búa með þeim hér í Kínalandinu. Já og ég ætla ekkert nánar út í þetta viðurnefni hér :(
Leigari á völlinn morguninn eftir, eftir góðan morgunmat á hótelinu. Allir upp í flúu sem kom okkur alla leið til Kína. Þetta var 11 tíma flug. Púff ég rétt náði að dotta í klukkara þegar vélin var nýkomin í loftið svo ekki sögunni meir (hefði kannski átt að fá mér svefntöflu humm). Þannig að þegar við lentum í Sjanghæ var klukkan orðin 1 að nóttu til á minn mælikvarða en 9 um morgunn hér. Okkur var potað á vistina þar sem við fáum ekki íbúðina okkar fyrr en á morgun. Herbergin voru pjúkingslega skítug þannig að enginn hafði lyst á að fara í sturtu eða neitt. Við erum að tala um að sturtan hjá mér var græn af sveppum ojojoj. Ég henti bara farangrinum inn og fór beint út aftur og okkur var lofað að herbergin yrðu þrifin á meðan við værum úti. Fórum svo í göngu um hverfið og fundum veitingastað sem okkur leist ágætlega á. En annað var að segja um matinn. Það var eitthvað smá nart af minni hálfu og svo bara bjór. Hvernig er það, er hægt að lifa á bjór, kóki og snakki í 3 mánuði??? Eftir matinn fórum við í neðanjarðarlest í einhver moll sem Bjartur vissi um. Lestin var svo pökkuð að það var ekki hægt að hreyfa sig og nálægðin var svo mikil að ég var farin að telja hárin inni í eyranu á einum Kínverjanum jukkkk. Og ég held það hafi verið einskær heppni að við höfum öll komist út á réttum stað. Hér gildir greinilega lögmálið að ýta og ekki taka tillit púfff. Ég keypti mér sæng, kodda og handklæði og lét það duga þar sem mig var farið að svima allverulega af þreytu. Svo var það leigari upp í skóla aftur, hálftíma leið sem kostaði okkur heilan þrjúhundruð kall hehe.
Well þegar ég komst loks upp á herbergi aftur, með snakk og kók sem var það eina sem ég þorði í niðri í búð, horfði ég löngunaraugum á nýumbúið rúmið. Hér var klukkan orðin 5 að staðartíma sem þýðir að hún var 9 um morgunn á mínum tíma. Mér tókst sem sagt að sofa ekkert í sólarhring. Ég stökk í rúmið en komst að því mér til mikillar angistar að rúmið var svo grjóthart að ég gæti allt eins sofið á skrifborðinu, ekki mikill munur þar á milli. Lét mig þó hafa það þar sem ég var gjörsamlega úrvinda. Og aldrei þessu vant þá óskaði ég þess að ég væri 10 kílóum þyngri með smá bólstraðar mjaðmir þar sem ég fann engan veginn stellingu sem beinlínis meiddi mig ekki.
Núna er klukkan 4:39 og ég er búin að vera vakandi í klukkutíma. Get einfaldlega ekki sofið meir á þessum píningarbekk hérna. Svo er hræðilega kalt í herberginu þannig að ég er hér hjúfruð undir sæng að bíða eftir að klukkan verði eitthvað meira en hún er núna :s
Skólinn byrjar klukkan 9 í fyrramálið á einhverri kynningu og svo er kennsla eftir hádegi. Ég krossa bara fingur að við fáum íbúðina strax eftir skóla, meika engan veginn aðra nótt á píningarbekknum.
Ég kemst ekki á netið í tölvunni minni þannig að ég hendi þessu inn um leið og ég get tengt mig. Bið að heilsa öllum á klakanum *koss og knús*
adíos
p.s ég er ekki búin að finna neina pöddu vííííí
Kl: 5.11: Búin að fara í sturtu og komin í hrein föt. Tíminn líður ekkert *grát*, mér leiðist :(
Staðreyndir um Kína sem ég hef komist að síðasta sólarhringinn:
Flauta á bíl er greinilega nauðsyn. Óspart notuð allan sólarhringinn.
Umferðin er lífshættuleg.
Það talar enginn ensku hérna, ekki einu sinni hér í móttökunni á vistinni. Veit ekki alveg hvernig við eigum að fara að eftir að Bjartur er farinn.
Staðall í hreinlæti er ekki, já bara EKKI. Sturtan mín er enn græn, greinilegt að sveppir og mygla flokkast ekki undir óhreinindi hér.
Klósett á veitingastöðum eru holur í gólfinu. Eins gott að halda í sér eins lengi og hægt er.
Það eru öll skilti á kínversku.
Það er kalt inni í húsum.
Vatnið er korter að hitna = ísköld sturta fyrsta korterið.
Tíminn stendur í stað á nóttunni :(
Boreeeeeeeeeeeeeeeeeeeeedddddddddddddddddddddddd!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Kl: 6.04: Spider kemur sterkur inn :) já Guðrún, hann kemur að gagni annað slagið tralallallaa. Ég er svööööööööööööööööööng. Hey það er farið að birta vííí. Still booooooooooooooooooooored.
Kl: 6.12: ó mæ god. Ég er að verða sybbin. *geisp* var að komast að því að glugginn hjá mér var smá opinn. Ekki skrítið að ég hafi verið að frjósa í hel hér í nótt. Mmmmm súkkulaðikex mmmm.
Kl: 6.49: Jæja allt að gerast. Ég búin að setja á mig andlitið, hringja til Íslands í múttu og dóttur og reykja mig í hel. Fer alveg að þora fram á gang. Er farin að heyra einhvern umgang, ætti kannski að banka hjá þunnildunum hérna við hliðina á mér hummmm vert að athuga :)
Kl: 7:06: Vííí JH var að banka hjá mér. Við ætlum út trallalalala. Not bored anymore :)
ble
Well við erum í flúunni einhversstaðar yfir einhverju landi. Ágiskanir eru Bretland og Skotland. Æ dónt ker, ég er búin með bjór og hvítvín. Var að kaupa mér geggjaðan rollubol(mememe) (tók ákvörðun um kaupin fyrir vikum síðan þegar ég skoðaði hvað væri selt í vélinni og í hvað ég gæti mögulega eytt einhverjum peningum í). Sem sagt það voru til 6 bolir, við erum 7 þannig að Bjartur Logi sættist á að fá ekki bol. En þeir sem eru með mér í fluginu til London eru: Abra, Jóhanna, Ingibjörg Ingva, Höddson (bakarinn), Jón Halldór (hjartagosinn) og Bjartur Logi sem skín skært að venju. Svo ég :)
Þegar við lendum í London förum við beint á hótelið og höfum okkur til út að borða víííííí. Vona bara að þessir vitleysingar sem sitja hjá mér (*hóst JH og Baker hóst*) fari að slaka á. Hahahahha djókur smá action í gangi hér.
En allavega þá er ég að drita þessi orð inn í Word og mun pubblissa þessu á bloggið mitt um leið og ég finn internetsamband, er að vonast til að það sé á hótelinu í Lond þá mun ég skella þessu inn, annars bara að bíða eftir komu til Sjanghææææææææææ. Já spáið í því, ég er á leiðinni til Sjanghæ er varla að trúa þessu sjatturrrrrrr.
Óska öllum gleðilegra jóla og allt það múhhahahaha or not.
Ble
Strákarnir vilja segja eftirfarandi:
JH:
Halló allir saman helv.... hyskið drullist til að commenta bloggið hennar Rebekku minnar, við erum núna að fara að lenda þannig að við verðum að fara að sign off núna. Skrifum meira þegar við lendum vonandi heil á höldnu í London eða þá bara í Sjanghææææææææ.......
Höddson:
Þetta er ömurlegt lið og allir vinir á þjóðhátíð trallalalalalla. Það er stjarna á rassgatinu á rollunni okkar meheheheeheeee.
Sjanghæ here I am :)
Well minns er mættur í Kínalandið. Ekkert varð af bloggi í London eins og efni stóðu til. En hér ætla ég að stikla á því helsta sem gerst hefur.
Lentum í London, sumir hressari en aðrir. Tókum taxa beint á hótelið sem tók rúman klukkara þar sem við lentum á Stansted. Titturinn (já hann Óli okkar, ekki delinn á Jóni H eins og sumir héldu) tók á móti okkur með köldum öllara, ekki annað hægt fyrir þyrsta ferðamenn frá klakanum. Allir skiptu um föt og gerðu sig smá sætari fyrir kvöldið. Svo var rúllað í leigara og farið yfir í Soho. Þessi veitingastaður var bara geggjaður, ógó flottur. Þetta var svona eating and dance staður þannig að það var brjáluð stemning allt kvöldið. Allir byrjuðu á því að fá sér Mohító sem hefði kannski átt að endurskoða seinna um kveldið huhuuummm. Minns fékk sér svo brjálað góðan hvítlaukslobster (sem minnti mig á hann Mjúka minn sem er audda Lobsterinn minn).
Svo var bara etið og drukkið létt með matnum og svo audda meiri móhító (*HÓST*) og tjúttað fram eftir nóttu. Það var svo gaman hjá mér og móhító vini mínum að ég dansaði eins og vitleysingur fram eftir nóttu. Bjarti Loga tókst loks að skúra mér út í leigara þegar við vorum bara orðin 2 eftir af hópnum. Skrítið hvað fólk hverfur bara þegar ég skemmti mér svona vel :)
Eftirfarandi gerðist að mér óviðstaddri:
Hjartagosinn tók að sér umferðastjórnun í London.
Hjartagosinn röflaði við einhverja grey stúlkukind í símann alla leiðina upp á hótel. Fékk viðurnefnið ÞRASI veitt af einum lektor við skólann hummmm ekkert nánar út í það hér. Titturinn varð rauðari og rauðari eftir því sem leið á kvöldið. Hann fékk viðurnefnið ÞÖNGULL já og veitt af sama lektor.
Einhver hellti í mig einum of mörgum móhító (kannski bara ég sjálf hummmm) sem olli því að þessi sami lektor gaf mér viðurnefni morguninn eftir. Það varð audda að byrja á Þorn eins og hjá Þöngli og Þrasa þar sem ég kem til með að búa með þeim hér í Kínalandinu. Já og ég ætla ekkert nánar út í þetta viðurnefni hér :(
Leigari á völlinn morguninn eftir, eftir góðan morgunmat á hótelinu. Allir upp í flúu sem kom okkur alla leið til Kína. Þetta var 11 tíma flug. Púff ég rétt náði að dotta í klukkara þegar vélin var nýkomin í loftið svo ekki sögunni meir (hefði kannski átt að fá mér svefntöflu humm). Þannig að þegar við lentum í Sjanghæ var klukkan orðin 1 að nóttu til á minn mælikvarða en 9 um morgunn hér. Okkur var potað á vistina þar sem við fáum ekki íbúðina okkar fyrr en á morgun. Herbergin voru pjúkingslega skítug þannig að enginn hafði lyst á að fara í sturtu eða neitt. Við erum að tala um að sturtan hjá mér var græn af sveppum ojojoj. Ég henti bara farangrinum inn og fór beint út aftur og okkur var lofað að herbergin yrðu þrifin á meðan við værum úti. Fórum svo í göngu um hverfið og fundum veitingastað sem okkur leist ágætlega á. En annað var að segja um matinn. Það var eitthvað smá nart af minni hálfu og svo bara bjór. Hvernig er það, er hægt að lifa á bjór, kóki og snakki í 3 mánuði??? Eftir matinn fórum við í neðanjarðarlest í einhver moll sem Bjartur vissi um. Lestin var svo pökkuð að það var ekki hægt að hreyfa sig og nálægðin var svo mikil að ég var farin að telja hárin inni í eyranu á einum Kínverjanum jukkkk. Og ég held það hafi verið einskær heppni að við höfum öll komist út á réttum stað. Hér gildir greinilega lögmálið að ýta og ekki taka tillit púfff. Ég keypti mér sæng, kodda og handklæði og lét það duga þar sem mig var farið að svima allverulega af þreytu. Svo var það leigari upp í skóla aftur, hálftíma leið sem kostaði okkur heilan þrjúhundruð kall hehe.
Well þegar ég komst loks upp á herbergi aftur, með snakk og kók sem var það eina sem ég þorði í niðri í búð, horfði ég löngunaraugum á nýumbúið rúmið. Hér var klukkan orðin 5 að staðartíma sem þýðir að hún var 9 um morgunn á mínum tíma. Mér tókst sem sagt að sofa ekkert í sólarhring. Ég stökk í rúmið en komst að því mér til mikillar angistar að rúmið var svo grjóthart að ég gæti allt eins sofið á skrifborðinu, ekki mikill munur þar á milli. Lét mig þó hafa það þar sem ég var gjörsamlega úrvinda. Og aldrei þessu vant þá óskaði ég þess að ég væri 10 kílóum þyngri með smá bólstraðar mjaðmir þar sem ég fann engan veginn stellingu sem beinlínis meiddi mig ekki.
Núna er klukkan 4:39 og ég er búin að vera vakandi í klukkutíma. Get einfaldlega ekki sofið meir á þessum píningarbekk hérna. Svo er hræðilega kalt í herberginu þannig að ég er hér hjúfruð undir sæng að bíða eftir að klukkan verði eitthvað meira en hún er núna :s
Skólinn byrjar klukkan 9 í fyrramálið á einhverri kynningu og svo er kennsla eftir hádegi. Ég krossa bara fingur að við fáum íbúðina strax eftir skóla, meika engan veginn aðra nótt á píningarbekknum.
Ég kemst ekki á netið í tölvunni minni þannig að ég hendi þessu inn um leið og ég get tengt mig. Bið að heilsa öllum á klakanum *koss og knús*
adíos
p.s ég er ekki búin að finna neina pöddu vííííí
Kl: 5.11: Búin að fara í sturtu og komin í hrein föt. Tíminn líður ekkert *grát*, mér leiðist :(
Staðreyndir um Kína sem ég hef komist að síðasta sólarhringinn:
Flauta á bíl er greinilega nauðsyn. Óspart notuð allan sólarhringinn.
Umferðin er lífshættuleg.
Það talar enginn ensku hérna, ekki einu sinni hér í móttökunni á vistinni. Veit ekki alveg hvernig við eigum að fara að eftir að Bjartur er farinn.
Staðall í hreinlæti er ekki, já bara EKKI. Sturtan mín er enn græn, greinilegt að sveppir og mygla flokkast ekki undir óhreinindi hér.
Klósett á veitingastöðum eru holur í gólfinu. Eins gott að halda í sér eins lengi og hægt er.
Það eru öll skilti á kínversku.
Það er kalt inni í húsum.
Vatnið er korter að hitna = ísköld sturta fyrsta korterið.
Tíminn stendur í stað á nóttunni :(
Boreeeeeeeeeeeeeeeeeeeeedddddddddddddddddddddddd!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Kl: 6.04: Spider kemur sterkur inn :) já Guðrún, hann kemur að gagni annað slagið tralallallaa. Ég er svööööööööööööööööööng. Hey það er farið að birta vííí. Still booooooooooooooooooooored.
Kl: 6.12: ó mæ god. Ég er að verða sybbin. *geisp* var að komast að því að glugginn hjá mér var smá opinn. Ekki skrítið að ég hafi verið að frjósa í hel hér í nótt. Mmmmm súkkulaðikex mmmm.
Kl: 6.49: Jæja allt að gerast. Ég búin að setja á mig andlitið, hringja til Íslands í múttu og dóttur og reykja mig í hel. Fer alveg að þora fram á gang. Er farin að heyra einhvern umgang, ætti kannski að banka hjá þunnildunum hérna við hliðina á mér hummmm vert að athuga :)
Kl: 7:06: Vííí JH var að banka hjá mér. Við ætlum út trallalalala. Not bored anymore :)
ble
5 Comments:
At þri. mar. 21, 03:09:00 e.h. 2006, Nafnlaus said…
Meira!!! Skrifa meira!!! :)
kveðja Mörgus
At þri. mar. 21, 08:08:00 e.h. 2006, Nafnlaus said…
Hæ Kína snúlla, rosalega gaman að lesa ferðasöguna, vertu duglega að skrifa inn svo við getum fylgst grant með :)
Bið að heilsa hinu kínafólkinu, take care and be aware.
p.s skítt með kulda, sveppasýkingar í sturtum og vondan mat....vertu fegin að það eru engar pöddur!!!!!!!
At mið. mar. 22, 01:04:00 e.h. 2006, Nafnlaus said…
Ég skal senda þér Bana 1 þegar fer að vora dear ;)
At mið. mar. 22, 11:13:00 e.h. 2006, Nafnlaus said…
Lífið er greinilega rétt að byrja hjá þér kona..... já og vertu velkomin til Asíu þar sem enginn þekki löpp í heilu lagi hvað þá heldur belju. tíhí.......
At fim. mar. 23, 01:22:00 e.h. 2006, Nafnlaus said…
Mamma og Berglind senda bestu kveðjur og vonum að þíð farið að fá íbúðina. Berglinda er búin að læra símanúmerið 15 tölustafi utanbókar:)
Vonandi setur hún okkur ekki á hausinn.
Knús!
Skrifa ummæli
<< Home