SEX AND THE CITY
Er hægt að ryksuga fólk út? Nei ég bara spyr. Ryksugupokinn sprunginn, ætli það séu mannaleifar í honum? Well don’t know en náði allavega rykuga kóngulóarvefnum uppi á gardínustöng niður með ryksugunni þó pokinn væri sprunginn, varla af ofnotkun síðustu mánaða. Held svarið sé, treystu engum nema sjálfum þér! Og já ryksjúg bætir skapið um helming :)
Næsta laugardag ætla Kotaskvísurnar að skella sér út á lífið í borg óttans. Og já það verður sko SEX AND THE CITY kvöld. Ætlum að hittast og að sjálfsögðu drekka Cosmo og skella okkur út að berja undurfagra borgarstráka augum, huhhhh eða þannig. Þeir bestu eru að sjálfsögðu alltaf giftir eða hommar, kannski allt í lagi að skoða matseðilinn þó :)
Það er víst þannig hjá fólki í New York að það er alltaf að leita að þremur hlutum. Vinnu, íbúð eða sálufélaga. Sumir hafa þetta allt, aðrir ekki. Hvernig er það, ef þú átt 2 af þessum þremur hlutum ertu þá sátt/ur? Nei það er enginn sáttur nema að eiga þá alla 3, og jafnvel ekki einu sinni þá því sífellt er verið að leita að einhverju betra. Ef þú trúir að þú getur alltaf gert betur, á það við um þessa hluti líka? Ertu þá stanslaust í leit að betri hlutum en þú hefur nú þegar? Er lífsgæðakapphlaupið að gera útaf við fólk í nútímanum? Nehhh bara svona vangaveltur dagsins :)
En svo við höfuð það á hreinu girlur, stutt pils, háir opnir skór og fleginn bolur skylduklæði næsta laugardagskvöld! Og já Guðrún ég veit við búum á Íslandi en ekki í New York, but who cares? Gerum þetta með stæl ;)
L8er
Er hægt að ryksuga fólk út? Nei ég bara spyr. Ryksugupokinn sprunginn, ætli það séu mannaleifar í honum? Well don’t know en náði allavega rykuga kóngulóarvefnum uppi á gardínustöng niður með ryksugunni þó pokinn væri sprunginn, varla af ofnotkun síðustu mánaða. Held svarið sé, treystu engum nema sjálfum þér! Og já ryksjúg bætir skapið um helming :)
Næsta laugardag ætla Kotaskvísurnar að skella sér út á lífið í borg óttans. Og já það verður sko SEX AND THE CITY kvöld. Ætlum að hittast og að sjálfsögðu drekka Cosmo og skella okkur út að berja undurfagra borgarstráka augum, huhhhh eða þannig. Þeir bestu eru að sjálfsögðu alltaf giftir eða hommar, kannski allt í lagi að skoða matseðilinn þó :)
Það er víst þannig hjá fólki í New York að það er alltaf að leita að þremur hlutum. Vinnu, íbúð eða sálufélaga. Sumir hafa þetta allt, aðrir ekki. Hvernig er það, ef þú átt 2 af þessum þremur hlutum ertu þá sátt/ur? Nei það er enginn sáttur nema að eiga þá alla 3, og jafnvel ekki einu sinni þá því sífellt er verið að leita að einhverju betra. Ef þú trúir að þú getur alltaf gert betur, á það við um þessa hluti líka? Ertu þá stanslaust í leit að betri hlutum en þú hefur nú þegar? Er lífsgæðakapphlaupið að gera útaf við fólk í nútímanum? Nehhh bara svona vangaveltur dagsins :)
En svo við höfuð það á hreinu girlur, stutt pils, háir opnir skór og fleginn bolur skylduklæði næsta laugardagskvöld! Og já Guðrún ég veit við búum á Íslandi en ekki í New York, but who cares? Gerum þetta með stæl ;)
L8er
4 Comments:
At fim. jún. 22, 09:38:00 e.h. 2006, Nafnlaus said…
já já annaðhvort er það Eiríksjökull í boði Stebba Kalm. tíhí mannstu Arndís eða stórborgin Reykjavík. tja ekki búin að redda mér gönguskóm en á hæla þannig er það ekki einfaldara ;)
At fim. jún. 22, 09:47:00 e.h. 2006, RebZ said…
Já ég held það verði hælarnir þessa helgina. Svo tökum við eina góða og blauta útilegu þarnæstu helgi og drögum Katý og Arndísi með. Vííí alltaf gaman í Kotunum múhahahha
At fim. jún. 22, 11:43:00 e.h. 2006, Nafnlaus said…
ok ég skal koma í stuttu pilsi og semi-flegnum bol, en ég verð ekki í opnum skóm mín kæra, verð nú að geta dansað.....
At mið. jún. 28, 03:05:00 e.h. 2006, Nafnlaus said…
Þú ert alltaf velkomin í skemmti-ryksjúg hér á bæ ef þig vantar að létta þína lund!!! :)
Skrifa ummæli
<< Home