mánudagur, október 21, 2002
Ég, Dísan og Dúddúinn tókum IQ-test í dag á persona.is. Ég og Dúddú vorum með 136 stig og Dísan með 134. Við erum bara geggjað klár mar. Nú er bara að bíða eftir að síðasti meðlimur FRIENDS hópsins hann HIX taki testið og sanni að við séum geggjað klár FRIENDS hópur!!!!! Koma svo HIX..........
Þar sem hún Dísan mín er ekkert að standa sig í að blogga verð ég að segja ykkur frá æðislegu atviki sem henti hana um helgina. Það er reyndar smá aðdragandi sko.
Á föstudagskvöldið vorum ég og Dísa fengnar til að vera bar-kanínur í vísindaferð tannlæknanema á tannsastofunni hjá Mör systur og tönnsunum þar, Tedda tönn og Mumma munaðarlausa. Þetta var rosa stuð og sáum við um að hella ansi miklu áfengi ofan í alla nemakroppana. Í boði var rósavín, bjór og gin. Þegar ég, gribban, fór út að reykja reyndu margir að ná uppi samræðum við Dísuna. Það voru að sjálfsögðu allir hræddir við mig. Einn gaur koma og benti á glas sem við höfðum blandað með gin og tonic og sagði: "Hvað er þetta?" voða saklaust. Dísan lítur upp og segir: "Þetta er gin og tonic." Þá segir drengsi: "Já er það? Og hvort er betra?????????" Wahahahhahah við höfum sjaldan hlegið eins mikið. Vinur hans glotti nú bara og sagði Dísu að gefa honum bara tonic. Geggjað kvöld!!!!!
Well að venju: SPRIKL AWAY!!!!
Á föstudagskvöldið vorum ég og Dísa fengnar til að vera bar-kanínur í vísindaferð tannlæknanema á tannsastofunni hjá Mör systur og tönnsunum þar, Tedda tönn og Mumma munaðarlausa. Þetta var rosa stuð og sáum við um að hella ansi miklu áfengi ofan í alla nemakroppana. Í boði var rósavín, bjór og gin. Þegar ég, gribban, fór út að reykja reyndu margir að ná uppi samræðum við Dísuna. Það voru að sjálfsögðu allir hræddir við mig. Einn gaur koma og benti á glas sem við höfðum blandað með gin og tonic og sagði: "Hvað er þetta?" voða saklaust. Dísan lítur upp og segir: "Þetta er gin og tonic." Þá segir drengsi: "Já er það? Og hvort er betra?????????" Wahahahhahah við höfum sjaldan hlegið eins mikið. Vinur hans glotti nú bara og sagði Dísu að gefa honum bara tonic. Geggjað kvöld!!!!!
Well að venju: SPRIKL AWAY!!!!
fimmtudagur, október 17, 2002
Hvað haldiði??? Nördarnir eru komnir með bloggsíðu og allir eru þeir hreinir sveinar. Hahahahaha nú fyrst fer að vera gaman að kíkja á netið mar. Til hamingju snúllarnir mínir og megið þið eiga gott og farsælt blogglíf!!!
Snilld, snilld, snilld, gargandi snilld. Ég , Dísa og Dúddúinn skelltum okkur í Fimbulfamb í gær. Djö…. snilldar spil. Þetta er blekkingarleikur þar sem fram koma voða skrítin íslensk orð og allir eiga að giska á meiningu þess eða bara að bulla eitthvað og svo eru öll svörin lesin upp ásamt réttu svari og allir eiga að giska á rétt svar. Ef einhver giskar á þína skýringu þá færð þú stig. Ég ætla að telja upp hér svörin og leyfa ykkur að brjóta heilann um hvað af þessu sé rétt!!! Þetta er kannski svolítið langt.
· Keilubróðir:
1. Rör sem blásið er í þegar notast er við keilu í glerblæstri.
2. Fiskur af þorskaætt.
3. Stafir í augum, sbr. Keilur og stafir.
4. Flothringir á neti.
· Vogföll:
1. Hnappi á vog til að stilla hana af.
2. Mismunur raunverulegrar - og þyngdarleysisþyngdar.
3. Þegar sjór fellur að klettum við flóð.
4. Graftarrennsli.
· Skorkur:
1. Græðgi eftir langvarandi hungur.
2. Dónalegur maður.
3. Keila.
4. Matarlúga í gegnum rimla í fangelsi til forna.
· Efór:
1. Verkfæri notað við aflífun dýra.
2. Titill fimm æðstu embættismanna í Spörtu hinni fornu.
3. Frumefni.
4. Horfin pilla (E-pilla).
· Rassvés:
1. Ljótt skegg.
2. Jórturvél.
3. Læti, fyrirgangur.
4. Andlit sem líkist helst afturenda.
· Pétang:
1. Hrukkur á enni.
2. Illa farið sjóskip.
3. Varningur sem rekur á land eftir skipsbrot.
4. Kúluleikur, svipaður bocchia.
· Biskupseista:
1. Mátleikur biskups af C6 að E8 í skák.
2. Æðahnútar á ofanverðu læri.
3. Lítill vöðvi á bóglegg sauðkindar.
4. Súrir hrútspungar.
· Plompasa:
1. Ávöxtur sem vex aðeins í Asíu.
2. Að ganga þyngslalega.
3. Fjórða stigið í frumuskiptingu strax á eftir metafasa-mítasa.
4. Förðunarvörur grískra kvenna til forna.
· Bantamvigt:
1. Vogarskálar.
2. Þungi per 10kg á karlmönnum sem stunda súmóglímu.
3. Þyngdareining af þýskum uppruna, notuð af þýskum sjómönnum við Ísland á 19. Öld.
4. Þyngdarflokkur hnefaleikara (51-54kg).
· Skoffín:
1. Hnappar á íslenska þjóðbúningi karla.
2. Kistill notaður undir verkfæri, oftast trésmiðum.
3. Stór taska.
4. Þjóðsögulegt dýr, afkvæmi refs (sem föður) og kattar.
· Hlennimaður:
1. Smiður.
2. Annað orð yfir stafkarla og flakkara fyrr á öldum.
3. Ræningi.
4. Karlkyns flenna.
· Kaldél:
1. Kaka.
2. Ört vaxandi frost.
3. Þegar snjóar fyrir ofan frostmark.
4. Hríð eftir miklar rigningar.
· Kjanna:
1. Keltnesk súpuskál.
2. Að blóðga fisk.
3. Að kljúfa steinbítshaus.
4. Að tala ofaní aðra.
· Viðganga:
1. Þola.
2. Að gangast við orðnum hlut.
3. Atlaga, árás.
4. Sætti á komandi aðgerð.
· Fustanella:
1. Blóm.
2. Lítið blóm sem blómstrar á haustin í sama ættbálki og bláklukka.
3. Hnésítt, mjög vítt, fellt, hvítt bómullarpils fyrir karlmenn.
4. Jurt af Brösugrasaætt.
· Gyðingseyra:
1. Smákaka.
2. Sveppategund sem algeng er á gömlum trjám í Bretlandi.
3. Der á húfu.
4. Manneskja sem ekki tekur öllu gefnu.
· Sjávarpunktur:
1. Sjóndeildarhringur.
2. Grastegund sem þolir að kaffærast í sjó. Þekkist ekki hér við land.
3. Sjavarmál.
4. Hæðin við sjávarmál.
· Bólma:
1. Sjúkdómur skyldur Ebóla.
2. Bóluefni við svarta dauða.
3. Að sofa fast og hrjóta
4. Að fóðra föt með ull.
· Félúka:
1. Rostungur.
2. Fremur lítið og mjótt seglskip sem notað er á Miðjarðarhafi og á Níl.
3. Var talað um hendur á bankastjórum.
4. Járn unnið úr mýrarauða.
· Skvolgra:
1. Að gráta lágum róm.
2. Stríðsvopn Rómverja.
3. Að skola innan úr ílátum.
4. Þamba.
· Kalótýpa:
1. Fjölskrúðug manneskja.
2. Þríeygður maður.
3. Dýr náskylt antilópu en með hærra bak.
4. Elsta tegund af neikvæðri ljósmynd, gerð eftir aðferð W.H.F. Talbott.
· Malkus:
1. Freðmýri í regnskógum.
2. Spænskur dans.
3. Eyrnalaus pottur eða eineyrður pottur; sbr. Malkus, nafn á þeim þjóni æðsta prestsins sem missti eyrað (sbr. Nýja testamentið).
4. Barmmerki.
· Keilubróðir:
1. Rör sem blásið er í þegar notast er við keilu í glerblæstri.
2. Fiskur af þorskaætt.
3. Stafir í augum, sbr. Keilur og stafir.
4. Flothringir á neti.
· Vogföll:
1. Hnappi á vog til að stilla hana af.
2. Mismunur raunverulegrar - og þyngdarleysisþyngdar.
3. Þegar sjór fellur að klettum við flóð.
4. Graftarrennsli.
· Skorkur:
1. Græðgi eftir langvarandi hungur.
2. Dónalegur maður.
3. Keila.
4. Matarlúga í gegnum rimla í fangelsi til forna.
· Efór:
1. Verkfæri notað við aflífun dýra.
2. Titill fimm æðstu embættismanna í Spörtu hinni fornu.
3. Frumefni.
4. Horfin pilla (E-pilla).
· Rassvés:
1. Ljótt skegg.
2. Jórturvél.
3. Læti, fyrirgangur.
4. Andlit sem líkist helst afturenda.
· Pétang:
1. Hrukkur á enni.
2. Illa farið sjóskip.
3. Varningur sem rekur á land eftir skipsbrot.
4. Kúluleikur, svipaður bocchia.
· Biskupseista:
1. Mátleikur biskups af C6 að E8 í skák.
2. Æðahnútar á ofanverðu læri.
3. Lítill vöðvi á bóglegg sauðkindar.
4. Súrir hrútspungar.
· Plompasa:
1. Ávöxtur sem vex aðeins í Asíu.
2. Að ganga þyngslalega.
3. Fjórða stigið í frumuskiptingu strax á eftir metafasa-mítasa.
4. Förðunarvörur grískra kvenna til forna.
· Bantamvigt:
1. Vogarskálar.
2. Þungi per 10kg á karlmönnum sem stunda súmóglímu.
3. Þyngdareining af þýskum uppruna, notuð af þýskum sjómönnum við Ísland á 19. Öld.
4. Þyngdarflokkur hnefaleikara (51-54kg).
· Skoffín:
1. Hnappar á íslenska þjóðbúningi karla.
2. Kistill notaður undir verkfæri, oftast trésmiðum.
3. Stór taska.
4. Þjóðsögulegt dýr, afkvæmi refs (sem föður) og kattar.
· Hlennimaður:
1. Smiður.
2. Annað orð yfir stafkarla og flakkara fyrr á öldum.
3. Ræningi.
4. Karlkyns flenna.
· Kaldél:
1. Kaka.
2. Ört vaxandi frost.
3. Þegar snjóar fyrir ofan frostmark.
4. Hríð eftir miklar rigningar.
· Kjanna:
1. Keltnesk súpuskál.
2. Að blóðga fisk.
3. Að kljúfa steinbítshaus.
4. Að tala ofaní aðra.
· Viðganga:
1. Þola.
2. Að gangast við orðnum hlut.
3. Atlaga, árás.
4. Sætti á komandi aðgerð.
· Fustanella:
1. Blóm.
2. Lítið blóm sem blómstrar á haustin í sama ættbálki og bláklukka.
3. Hnésítt, mjög vítt, fellt, hvítt bómullarpils fyrir karlmenn.
4. Jurt af Brösugrasaætt.
· Gyðingseyra:
1. Smákaka.
2. Sveppategund sem algeng er á gömlum trjám í Bretlandi.
3. Der á húfu.
4. Manneskja sem ekki tekur öllu gefnu.
· Sjávarpunktur:
1. Sjóndeildarhringur.
2. Grastegund sem þolir að kaffærast í sjó. Þekkist ekki hér við land.
3. Sjavarmál.
4. Hæðin við sjávarmál.
· Bólma:
1. Sjúkdómur skyldur Ebóla.
2. Bóluefni við svarta dauða.
3. Að sofa fast og hrjóta
4. Að fóðra föt með ull.
· Félúka:
1. Rostungur.
2. Fremur lítið og mjótt seglskip sem notað er á Miðjarðarhafi og á Níl.
3. Var talað um hendur á bankastjórum.
4. Járn unnið úr mýrarauða.
· Skvolgra:
1. Að gráta lágum róm.
2. Stríðsvopn Rómverja.
3. Að skola innan úr ílátum.
4. Þamba.
· Kalótýpa:
1. Fjölskrúðug manneskja.
2. Þríeygður maður.
3. Dýr náskylt antilópu en með hærra bak.
4. Elsta tegund af neikvæðri ljósmynd, gerð eftir aðferð W.H.F. Talbott.
· Malkus:
1. Freðmýri í regnskógum.
2. Spænskur dans.
3. Eyrnalaus pottur eða eineyrður pottur; sbr. Malkus, nafn á þeim þjóni æðsta prestsins sem missti eyrað (sbr. Nýja testamentið).
4. Barmmerki.
þriðjudagur, október 15, 2002
Á ég að trúa því að Sterinn minn sé að fara að skella sér á klakann??? Gaman gaman ég skal SKO halda partý fyrir þig esskan mín. En þú verður audda að koma á réttri helgi. 8. nóv er rosa fín helgi og 22. nóv líka. Yoe get my point!!!!!! Ég á líka afmæli 16. nóv þannig að við getum bara slegið í afmælisveislu mar. En bara að muna að koma um rétta helgi þannig að allir mömmuDREKARNIR geti hist. Láttu vita strax og þú ert komin með komudag ;o)
mánudagur, október 14, 2002
Já já kisikis. Við erum ekki nógu duglegir drekar. Það er alveg satt.En annars var rosa gaman um helgina. Partý hjá Dúddúnum á föstudagskvöld. Allir vel sprækir og svona. Samt held ég að Boogie sæti vilji aldrei tala við okkur aftur mar. Svo var haldið í bæinn og ófáum skotapilsum lyft upp og djásnin litin augum. Ekkert voða spennandi samt. Mikið dansað og strákarnir náðu strax spænska dansinum undir handleiðslu Rebs megaspænskadansara. Svo var bara haldið heim í kommúnuna í Háberginu.
Á laugardagskvöldið var aftur hist hjá Dúddúnum. Það var reynt að spila smá póker sem gekk ekkert þar sem spilamenn voru ekki á eitt sammála um reglur og leikaðferðir. Þannig að við enduðum í spiladrykkjuleiknum hans Reynis og þá var sko mikið fjör. Svo var farið í smá eldspýtnaleik og Hix greyið fékk aldeilis að kenna á því. Við biðjum hann hér með ævarandi afsökunar. Stundum heldur maður að maður sé aðeins fyndnari en maður er ;o)
Svo var bara rólegur sunnudagur með pizzaáti og kókdrykkju. Og um kvöldið skelltum við okkur í bíó aldrei þessu vant. Fyrsta skiptið sem Rebs kom í Smárabíó.
Jæja kisikis ég vona að þetta sé nóg í dag. Bið að heilsa vinum og vandamönnum........
Á laugardagskvöldið var aftur hist hjá Dúddúnum. Það var reynt að spila smá póker sem gekk ekkert þar sem spilamenn voru ekki á eitt sammála um reglur og leikaðferðir. Þannig að við enduðum í spiladrykkjuleiknum hans Reynis og þá var sko mikið fjör. Svo var farið í smá eldspýtnaleik og Hix greyið fékk aldeilis að kenna á því. Við biðjum hann hér með ævarandi afsökunar. Stundum heldur maður að maður sé aðeins fyndnari en maður er ;o)
Svo var bara rólegur sunnudagur með pizzaáti og kókdrykkju. Og um kvöldið skelltum við okkur í bíó aldrei þessu vant. Fyrsta skiptið sem Rebs kom í Smárabíó.
Jæja kisikis ég vona að þetta sé nóg í dag. Bið að heilsa vinum og vandamönnum........
föstudagur, október 11, 2002
þriðjudagur, október 08, 2002
Úpps ég gleymdi því að það kannast ekki allir við Sterann minn. Það er sko Esther sætasta í Danmörkinni. Allir koma svo og safna. Íhaaa
mánudagur, október 07, 2002
Ég er komin með nýtt lén á síðuna. Ef þið nennið ekki að muna www.rebekka.blogspot.com þá getið þið líka notað www.rebekka.tk. Rosa auðvelt að muna. tk = tryllt kynlíf.
By the way: STYRKTARAÐILI ÓSKAST FYRIR ÍSLANDSFÖR STERANS!!!! Allir að safna í púkk.......
Ég set 500 kall í pottinn
Ég set 500 kall í pottinn
Jæja er ekki kominn tími til að fara að skipuleggja helgina. Allar tillögur vel þegnar í gestabókina!!!
Mörgæsin er komin með húsið sitt loksins. Rosa kjút og kósý. Hiddíus litir á öllum veggjum en sem betur fer ætla þau að mála allt. Annars er spurning með forstofuna. Persónulega mundi ég halda henni svona. Tíhí......
föstudagur, október 04, 2002
Jæja þá er komið að því!!! Dúddúrúmm...... Sá stórmerkilegi viðburður mun eiga sér stað í dag að Rebs og Dísan ætla að láta slag til standa og skella sér í Classann!!!! Þannig að í kvöld munum við verða stæltar og steróttar og að sjálfsögðu þvengmjóar. Óskið okkur góðs gengis og standið með, í baráttu okkar, í huganum.
SPRIKL AWAY!!!! Og nú á það skooooooo við!!!
SPRIKL AWAY!!!! Og nú á það skooooooo við!!!
Ég gleymdi að óska Kvist og Blondie til hamingju með múttuna sína!!!!! Kvistur og Blondie: eigið gott líf í Mosó. Rebs móðursystir ;o)
fimmtudagur, október 03, 2002
Hvað haldiði.... Mörgæsin á afmæli í dag!!! Er 29 aftur ;o) Ég óska vinum hennar, foreldrum, systkinum (ég er inni í því ;o) ), Sel, systrabörnum, bróðurkærustu, móðursystrum, föðursystkinum, ömmum, afanum, Silfons, Selsfjölskyldu og öllum öðrum innilega til hamingju með þennan stórmerka dag!!!! Megi hún og Selur lifa vel og lengi í nýja húsinu sem þau fá afhent á mánudaginn!!!!
Það er enginn inni á msn. Hvar er þetta lið að fela sig?????? Mér leiðist, ég er rosa einmana núna.......... ;o(
Cyber-sex!!! Er stuð í því??? Nú set ég upp könnun og vil fá að vita ykkar álit á þessari víðfrægu kynlífsreynslu...........
ALLIR TAKA ÞÁTT!!!
ALLIR TAKA ÞÁTT!!!
STJÖRNUSPÁIN MÍN Í DAG:
Sporðdreki - 3.10.2002
Þú sendir hérna ómeðvitað frá þér viljaásetning og langanir en einmitt þegar þú byrjar á því, rætast óskir þínar og annarra. Gleymdu ekki hæfileikum þínum. Ef þú færð það á tilfinninguna að fólkið í kringum þig dragi úr lífsgleði þinni og ánægju, ættir þú að eyða tíma þínum með þeim sem vekja hjá þér góðar tilfinningar og almenna vellíðan. Meðalvegurinn er bestur ef árangur á að nást.
Hmmmmm er einhver þarna úti að reyna að draga úr minni æðisgengnu lífsgleði þessa dagana. Hún sem er í hámarki!!!!!!!!!!
Sporðdreki - 3.10.2002
Þú sendir hérna ómeðvitað frá þér viljaásetning og langanir en einmitt þegar þú byrjar á því, rætast óskir þínar og annarra. Gleymdu ekki hæfileikum þínum. Ef þú færð það á tilfinninguna að fólkið í kringum þig dragi úr lífsgleði þinni og ánægju, ættir þú að eyða tíma þínum með þeim sem vekja hjá þér góðar tilfinningar og almenna vellíðan. Meðalvegurinn er bestur ef árangur á að nást.
Hmmmmm er einhver þarna úti að reyna að draga úr minni æðisgengnu lífsgleði þessa dagana. Hún sem er í hámarki!!!!!!!!!!
miðvikudagur, október 02, 2002
HVAÐ ER Í GANGI?????
Eru allir farnir í verkfall að skrifa í gestabókin mína???? Sko við skulum hafa það á hreinu að ef ég á að hafa ofan af fyrir ykkur með þessu rugl bloggi mínu þá skuluð þið SKO líka hafa ofan af fyrir mér og skrifa mér skemmtisögur í gestabókina!!! Hamanaha.
(Svo er Óðinn búinn að viðurkenna að hafa verið að kíkja, hann var MJÖG glaður, þannig að: KEEP UP THE GOOD WORK!!!!)
Love you all
SPRIKL AWAY!!!
Eru allir farnir í verkfall að skrifa í gestabókin mína???? Sko við skulum hafa það á hreinu að ef ég á að hafa ofan af fyrir ykkur með þessu rugl bloggi mínu þá skuluð þið SKO líka hafa ofan af fyrir mér og skrifa mér skemmtisögur í gestabókina!!! Hamanaha.
(Svo er Óðinn búinn að viðurkenna að hafa verið að kíkja, hann var MJÖG glaður, þannig að: KEEP UP THE GOOD WORK!!!!)
Love you all
SPRIKL AWAY!!!
Myndirnar úr DREKApartýinu og keilunni eru komnar. Jahúúú. Svo eru reyndar nokkrar auka sem höfðu gleymst héðan og þaðan. Allir að hafa gaman og skoða og skemmta sér!!!!
þriðjudagur, október 01, 2002
Ég var að fatta eitt. Það sem kom fram í "Sex and the city" umræðunni hér fyrir neðan á ekki við um neina vissa karlmenn sko. Þetta var meira svona djók á kostnað okkar sjálfra þar sem við erum svo æði vandlátar man!!! :s Vona að karlmennirnir í þessari borg taki þetta ekkert inn á sig.
STJÖRNUSPÁIN MÍN Í DAG:
Sporðdreki - 1.10.2002
Framkoma þín er vissulega aðlaðandi í garð þeirra sem þú unnir og virðir en þú mátt ekki gleyma eigin þörfum. Líttu gaumgæfilega í eigin barm og sannfærður sjálfið um að þú sért að gera það sem þú veist að á vel við þig og veitir þér gleði og ánægju. Horfðu fram á við eingöngu.
Hmmmmm er ég eitthvað stökk í fortíðinni.
Sporðdreki - 1.10.2002
Framkoma þín er vissulega aðlaðandi í garð þeirra sem þú unnir og virðir en þú mátt ekki gleyma eigin þörfum. Líttu gaumgæfilega í eigin barm og sannfærður sjálfið um að þú sért að gera það sem þú veist að á vel við þig og veitir þér gleði og ánægju. Horfðu fram á við eingöngu.
Hmmmmm er ég eitthvað stökk í fortíðinni.
Tigrarnir ákváðu að hafa "Sex and the city" hádegisverð í dag. Rosa stuð. Við byrjuðum að skella okkur í Rómeó og Júlíu og kanna hvort þeir hefðu eitthvað á boðstólnum fyrir svona einstæðar ungar stúlkur til að svala fýsn blautra drauma og koma í stað getulausra karlmanna þessarar borgar. Úrvalið var því miður ekkert :( Þannig að útbrunnu eggin verða víst að notast eitthvað lengur. Svo var haldið á Pizza hut og snæddar gómsætar pizzur. Þetta verður sko endurtekið sem fyrst og þá verður sko farið í alvöru búð!!! En ef einhver vill aðstoða svona fýsilega DREKA þá tökum við alveg við nafnlausum gjöfum sko!!! ;o)
Hmmm ég fékk skilaboð í hádeginu frá vit.is. "Þú ert ekki í lagi stelpa :) " Ég hef nú alla tíð vitað það en hver er svo skemmtilegur að minna mig á það svona nafnlaust. Það er örugglega einhver voða fyndinn sem veit hvað ég er ofbjóðslega forvitin og sá hinn sami er örugglega alveg ný búinn að komast að þessu. En eins og ég segi þá veit ég vel að ég er sko ekki í lagi og flestir sem þekkja mig vita það líka. Þar sem ég er að andast úr forvitni hver það sé sem er að komast að sannleikanum um mig, (loksins), þá bið ég þann sama að endilega koma með svona frábær comment undir nafni. Engan roluskap nálægt mér takk!!! En annars var ég voða glöð að þessi mannfreskja kallaði mig stelpu ;o)